Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvittun fyrir afhendingu úrgangs
ENSKA
waste delivery receipt
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Hinn 1. mars 2018 samþykkti Alþjóðasiglingamálastofnunin endurskoðaðar leiðbeiningar í samsteyptri útgáfu fyrir veitendur og notendur móttökuaðstöðu í höfnum (MEPC.1/umburðarbr. 834/1. leiðrétting) (Leiðbeiningar Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar í samsteyptri útgáfu), sem fela í sér staðlað form fyrir tilkynningar um úrgang, kvittun fyrir afhendingu úrgangs og skýrslugjöf um meinta annmarka á móttökuaðstöðu í höfnum, auk krafna um skýrslugjöf um móttökuaðstöðu úrgangs.

[en] On 1 March 2018, the IMO adopted the revised Consolidated Guidance for port reception facility providers and users (MEPC.1/Circ. 834/Rev.1) (the IMO Consolidated Guidance), which includes standard formats for waste notification, for the waste delivery receipt and for reporting alleged inadequacies of port reception facilities, as well as waste reception facility reporting requirements.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/883 frá 17. apríl 2019 um móttökuaðstöðu í höfnum til afhendingar úrgangs frá skipum, um breytingu á tilskipun 2010/65/ESB og um niðurfellingu tilskipunar 2000/59/EB

[en] Directive (EU) 2019/883 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on port reception facilities for the delivery of waste from ships, amending Directive 2010/65/EU and repealing Directive 2000/59/EC

Skjal nr.
32019L0883
Aðalorð
kvittun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira